/   realestate-islands.com     Entertainment   / Icelandic  

2019-11-08 06:11:34

Það getur verið vandasamt að skipuleggja lítil rými svo allt líti vel út og auðvelt sé að ganga um. Í herbergi sem auglýst var á Facebook-hópnum „Leiga RVK 107, 105, 103, 104, 108“ er sturtuklefinn til dæmis við rúmstokkinn. 

Herbergið er alls 12 fermetrar, með sturtu, lítilli eldhúsaðstöðu, ísskáp og helluborði. Það er staðsett í póstnúmeri 103 og leigist með húsgögnum. Afnot af salerni sem er í sameign. Leigan er 80 þúsund á mánuði með hita og rafmagni.  

Auglýsingin í heild sinni. Skjáskot/Facebook

Sturtuklefinn er við rúmstokkinn. Skjáskot/Facebook


mbl.is
https herbergi rmstokkinn sturtuklefinn ltil veri hpnum facebook auglst ganga auvelt
User comments